fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Besta deildin: Ásgeir sá um HK í síðari hálfleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. maí 2023 18:59

Mynd: KA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK 1 – 2 KA
1-0 Marciano Aziz(’23)
1-1 Ásgeir Sigurgeirsson(’62)
1-2 Ásgeir Sigurgeirsson(’76)

HK hefur byrjað tímabilið í Bestu deild karla vel en þurfti að sætta sig við tap í sjöttu umferð deildarinnar í dag.

Fyrri leik dagsins er nú lokin eð HK fékk þá lið KA í heimsókn í Kórinn og komst yfir í fyrri hálfleik.

Marciano Aziz sá um að koma HK yfir s em gat komist í annað sætið með sigri.

Þá var röðin komin að Ásgeiri Sigurgeirssyni sem tók málið í sínar hendur í síðari hálfleiknum.

Ásgeir skoraði tvö mörk fyrir KA til að tryggja sigur og um leið 11 stig liðsins í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur