fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Unnu loksins leik og gerðu grín að eigin leikmönnum – Loksins búnir að forðast fallið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. maí 2023 13:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea voru í stuði í gær er liðið mætti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni.

Chelsea vann loksins leik í efstu deild og hafði betur með þremur mörkum gegn einu á útivelli.

,,Við munum halda okkur uppi,“ sungu stuðningsmenn Chelsea í leiknum en ljóst er að liðið er búið að forðast fall.

Chelsea hafði tapað sex leikjum í röð fyrir leikinn í gær en gengi liðsins á tímabilinu hefur verið skelfilegt.

Stuðningsmenn liðsins hafa sætt sig við stöðuna og gerðu grín að genginu eftir þriðja markið og sungu þar kaldhæðnislega í átt að leikmönnum.

Chelsea er með einn dýrasta leikmannahóp deildarinnar og er alls ekki ásættanlegt að félagið sé um miðja deild þegar stutt er eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa