fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sjáðu jakkafötin sem hann þurfti að klæðast í beinni – Samstarfsmaður hannaði þau

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. maí 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Micah Richards vakti heldur betur athyugli í gær er hann sást í setti Sky Sports.

Richards er reglulegt andlit hjá Sky Sports en hann fjallar þar um fótbolta og lék á sínum tíma fyrir Manchester City á Englandik.

Richards sást í heldur betur undarlegum jakkafötum í gær er hann var þar ásamt samstarfsmanni sínum Jamie Redknapp.

Richards vann einhvers konar veðmál fyrr á árinu við Redknapp og þurfti sigurvegarinn að klæðast ákveðnum fötum í beinni útsendingu.

Það var Redknapp sem hannaði þessi jakkaföt sem eru ekki þau bestu og þarf engan snilling til að átta sig á því.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Í gær

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta