fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Fyrirliðinn líklega búinn að spila sinn síðasta leik eftir að hafa meiðst

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 15:12

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirliðinn og markmaðurinn Hugo Lloris mun ekki spila meira á þessu tímabili vegna meiðsla.

Þetta hefur Ryan Mason, stjóri Tottenham, staðfest en Lloris meiddist gegn Newcastle þann 23. apríl síðastliðinn.

Lloris er líklega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Tottenham en hann gekk í raðir félagsins fyrir 11 árum síðan.

Lloris mun ekki spila fleiri leiki á tímabilinu fyrir Spurs en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við félagið.

Tottenham er í sjöunda sæti deildarinnar þessa stundina og er níu stigum frá Manchester United sem er í Meistaradeildarsæti.

Lloris er 36 ára gamall en hann hefur verið aðalmarkvörður Tottenham alveg síðan hann kom frá Lyon 2012.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur