fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Þessir þrír miðjumenn sagðir á lista Klopp í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. maí 2023 20:39

Jurgen Klopp .Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizo Romano segir frá því að Liverpool ætli sér að kaupa 2-3 miðjumenn í sumar en ljóst virðist að Alexis Mac Allister miðjumaður Brighton er þar ofarlega á lista.

Romano segir að tveir aðrir miðjumenn séu á listanum en þar nefnir Ryan Gravenberch frá FC Bayern.

Mason Mount miðjumaður Chelsea er einnig á listanum en hann virðist á förum frá Chelsea. Hann hefur ekki viljað framlengja samning.

Vitað er að Jurgen Klopp stjóri Liveprool vill bæta við miðjumönnum í sumar en hann hætti við kaup á Jude Bellingham. Félagið taldi sig ekki hafa efni á kauða.

Mac Allister er 24 ára gamall en faðir hans og umboðsmaður hefur sagt að 100 prósent líkur séu á því að hann fari í sumar.

Mac Allister hefur verið afar öflugur með Brighton en nú stefnir í að hann klæðist rauðri Liverpool treyju á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Í gær

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“