fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Gifting á Íslandi ekki talin gild

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 4. maí 2023 10:55

Bam Margera

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögmenn Jackass stjörnunnar Bam Margera halda því fram að gifting hans og Nicole Boyd á Íslandi í október árið 2013 hafi ekki verið lögleg, þar sem pappírum var aldrei skilað inn. Vísir greinir frá.

Margera hélt tónleika með hljómsveit sinni FuckFack Unstoppable á í Hafnarhúsinu í október árið 2013, þar sem safnað var fyrir hjólabrettagarði í Reykjavík. Athöfnin fór þar fram og gaf Andy McCoy, finnskur tónlistarmaður þau saman.

Boyd sótti um skilnað í febrúar síðastliðnum, en þau eiga eitt barn saman. Ástæður skilnaðarins voru einkum vímuefnavandi Margera. Segir hún hann ekki hafa greitt neitt með barninu síðan þá og eiga þau í rifrifli um umgengni barnsins.

Lögmenn Margera segja giftinguna ekki lögmæta þar sem löglegum pappírum var aldrei skilað. Lögmenn Boyd segja að þó svo sé hafi parið lifað saman sem hjón og hún því verið í góðri trú um að þau væru gift.

Mynd: Skjáskot YouTube
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?