fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Reif fyrrum úrvalsdeildarstjörnu í sig í beinni og uppskar svakaleg viðbrögð viðstaddra

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. maí 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Tozer, fyrirliði Wrexham, fór ansi illa með Gabby Agbonlahor í viðtali á Talksport í dag.

Wrexham hefur verið mikið í umræðunni. Liðið tryggði sér sæti í ensku D-deildinni á dögunum eftir að sigra utandeildina, en eigendur félagsins eru þeir Ryan Reynolds og Rob McElhenney.

Laura Woods kom með athyglisverða spurningu til Tozer í þættinum. „Ef Wrexham myndi fá Gabby fyrir næstu leiktíð, myndi hann vera í byrjunarliðinu?“

Tozer svaraði þá: „Ég held að hann sé ekki með nógu mörg úrvalsdeildarmörk.“ Uppskar hann mikinn hlátur.

Agbonlahor skoraði á ferli sínum 74 mörk í 322 leikjum í ensku úrvalsdeildinni.

Paul Mullin var þá tekinn fyrir, en hann raðaði inn mörkunum fyrir Wrexham á síðustu leiktíð.

„Þú myndir ekki ná að reima skóna hans Paul Mullin,“ sagði Tozer við Gabby og hélt áfram að skjóta fast á hann.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli