fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Svona gæti Tottenham liðið litið út undir stjórn Xabi Alonso

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. maí 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso þjálfari Bayer Leverkusen er nú efsta nafn á blaði hjá Tottenham fyrir sumarið þegar félagið ætlar að ráða framtíðar stjóra.

Tottenham rak Antonio Conte úr starfi á dögunum og ákvað að láta Christian Stellini, aðstoðarmann hans stýra liðinu.

Ensk blöð velta þessu nú fyrir sér og segja að Alonso gæti leitað í leikmannahóp Leverkusen til að styrkja hópinn, eru Patrik Schick og Jeremie Frimmpong nefndir til sögunnar.

Stellini var rekinn eftir nokkra leiki og Ryan Mason er nú mættur að stýra liðinu út tímabilið.

Alonso hefur vakið mikla athygli fyrir þjálfun sína í Þýskalandi en hann þekkir til Englands eftir langa dvöl sem leikmaður Liverpool.

Alonso hóf þjálfaraferil sinn hjá varaliði Real Sociedad en fór þaðan til Leverkusen þar sem hann hefur vakið athygli.

Svona gæti Tottenham liðið litið út með Alonso.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Í gær

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Í gær

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker