fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sadio Mane má fara í sumar og endurkoma til Englands ku heilla hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. maí 2023 16:30

Sadio Mane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir aðeins örfáa mánuði í herbúðum FC Bayern er félagið að því er virðist tilbúið að selja Sadio Mane í sumar. Hefur hann ekki fundið sitt besta form í Þýskalandi.

Ekki hjálpar það Mane heldur að hafa slegist við Leroy Sane samherja sinn á dögunum en Mane var settur í stutt bann vegna málsins.

Nú segir Bild að bæði mane og Serge Gnabry séu til sölu í sumar komi rétt tilboð í þá.

Chelsea er sagt hafa mikinn áhuga á að fá Mane sem átti frábæra tíma hjá Liverpool áður en Jurgen Klopp ákvað að selja hann.

Mane lék áður með Southampton en Bild segir að endurkoma í enska boltann sé eitthvað sem hugnist hinum öfluga Senegala

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna