fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Hóta að nauðga fréttakonu eftir að hún spurði að þessu á fréttamannafundi – Lögreglan með málið á borðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. maí 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maria Moran fréttakona á Spáni hefur farið til lögreglunnar eftir að henni og dóttur hennar var hótað. Er um að ræða stuðningsmenn Real Madrid sem eru henni reiðir.

Moran var við störf á leik Real Madrid og Almeria þar sem hún spurði út í Vinicius Jr sem fékk sitt tíunda gula spjald í La Liga í leiknum.

„Þarf Vinicius að fá rautt spjald svo hann átti sig á því að hætta að tuða í dómurum?,“ spurði Moran á fréttamannafundi með Carlo Ancelotti þjálfara Real Madrid.

„Hann þarf ekkert rautt spjald, öll þessu gulu spjöld eiga að vera lærdómur,“ sagði Ancelotti.

MADRID, SPAIN - SEPTEMBER 30: Vinicius Junior of Real Madrid celebrates 1-0 during the La Liga Santander match between Real Madrid v Real Valladolid at the Alfredo di Stefano Stadium on September 30, 2020 in Madrid Spain (Photo by David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images)
Vinícius Júnior skoraði eina mark leiksins. Mynd/Getty

Eftir þessa spurningu hefur því verið hótað í einkaskilaboðum að nauðga henni og að 18 ára stelpan hennar hefur einnig verið nefnd í skilaboðum.

„Þeir hóta að nauðga mér og tala illa um dóttur mína, allt þetta og þessi skilaboð eru nú á borði lögreglunnar,“ segir Moran.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“