fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Fókus

María losnaði af leigumarkaði á verkalýðsdaginn

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 2. maí 2023 21:00

María Thelma Smáradóttir Mynd: Skjáskot Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið, María Thelma Smáradóttir leikkona og Steinar Thors viðskiptastjóri hjá Valitor og hnefaleikakappi keyptu nýlega kaup á íbúð í Hafnarfirði, sem þau ætla að taka í gegn. Vísir greinir frá.

„Lyklaafhending að þríbýli í Hafnarfirði með hraungirtum garði býður eftir okkur. En fyrst eru það framkvæmdir,“ skrifar María Thelma á samfélagsmiðlum og fagnar því að vera ekki leigjandi lengur, en hún losnaði af leigumarkaðnum á sjálfan verkalýðsdeginum. „Og svo komst hún loksins út af leigumarkaðinum á verkalýðsdeginum sjálfum!“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by MARÍA THELMA (@mariathelma93)

María og Steinar hafa verið saman í rúmt ár, en þau trúlofuðu sig í desember í fyrra, þegar Steinar bað Maríu á göngu í jólaþorpinu í Hafnarfirði. 

 

View this post on Instagram

 

A post shared by MARÍA THELMA (@mariathelma93)

María útskrifaðist af leikarabraut Listaháskóla Íslands árið 2016 og er þekkt meðal annars fyrir hlutverk hennar í sjónvarpsþáttaröðunum Fangar og Ófærð, hún lék í kvikmyndinni Arctic á móti danska leikaranum Mads Mikkelsen og nýlega lauk sýningum á Íslandsklukkan í Þjóðleikhúsinu þar sem hún fór með hlutverk. Steinar hefur einnig leikið ýmis hlutverk sem áhættuleikari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision – „Þetta finnst mér sérstakt“

Ellý brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision – „Þetta finnst mér sérstakt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Loksins skilin eftir 8 ára hatrammar deilur – Deilur um víngerð halda áfram

Loksins skilin eftir 8 ára hatrammar deilur – Deilur um víngerð halda áfram