fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Lagði til rúmar 800 þúsund krónur eftir sorglegt andlát hjá ungum manni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish hefur lagt til fimm þúsund pund í söfnun eftir að Shawn Francis frá Birmingham fannst látinn á laugardag. Voru hann og Grealish kunningjar.

Grealish er goðsögn hjá Aston Villa en Francis var harður stuðningsmaður Villa og átti ársmiða á Villa Park.

Francis og unnusta hans áttu von á þeirra fyrsta barni en unnusta Francis á að fæða barnið í júlí. Ljóst er að sorgin er mikil.

Francis í blóma lífsins.

Söfnun hefur verið hrint af stað til að borga jarðarförina og ala upp barnið og hafa 23 þúsund pund safnast.

Grealish sem var seldur til Manchester City fyrir tæpum tveimur árum lagði til 5 þúsund pund í söfnunina og hefur fengið mikið lof fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna