fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Mætti með rakað höfuð á Met Gala

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 2. maí 2023 19:00

Florence Pugh. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Florence Pugh vakti mikla athygli þegar hún mætti á Met Gala í gærkvöldi.

Met Gala er einn stærsti tískuviðburður ársins sem tímaritið Vogue stendur fyrir.

Sjá einnig: Best klæddu stjörnurnar á Met Gala 2023

Florence, 27 ára, klæddist dramatískum svörtum og hvítum Valentino kjól með löngum slóða. En það var ekki klæðnaður hennar sem vakti athygli heldur rakað höfuð hennar.

Mynd/Getty

Í gærmorgun var leikkonan með axlasítt ljóst hár en hún rakaði höfuðið stuttu fyrir viðburðinn og klæddist stóru höfuðfati með fjöðrum.

Mynd/Getty
Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram