fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Stólpagrín gert að Anfield og stuðningsmanni Liverpool vegna myndbands sem er í dreifingu – Sjón er sögu ríkari

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið grín gert að stuðningsmanni Liverpool eftir myndband sem birtist á síðast leik liðsins.

Liverpool vann magnaðan sigur á Tottenham um helgina.

Liðið komst í 3-0 en missti forskotið niður í 3-3 í lokin, áður en liðið gerði sigurmarkið í blálokin.

Myndband af stuðningsmanni Liverpool í leik í símanum á meðan fjörinu stóð hefur vakið mikla athygli.

Fótboltaleikurinn var klárlega ekki nógu spennandi fyrir manninn sem fann sér annað að gera.

„Anfield er Waltons-útgáfan af Disney. Það eru bara fleiri trúðar,“ skrifaði einn á samfélagsmiðla.

Fjöldinn allur tók í sama streng. „Stór hluti áhorfenda á leikjum í ensku úrvalsdeildinni virðast vera túristar sem eru að tikka hluti af bucket-listanum.“

Einn grínaðist: „Fræga stemningin á Anfield.“

Myndbandið sem um ræðir má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“