fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Rúmlega 60 þúsund sáu Sveindísi og Wolfsburg tryggja sig í úrslit Meistaradeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. maí 2023 20:28

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir og liðsfélagar hennar í Wolfsburg leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu. Þetta varð ljóst eftir sigur á Arsenal í framlengdum leik í kvöld.

Rúmlega 60 þúsund áhorfendur voru mætt á leik Arsenal og Wolfsburg sem var siðari leikurinn í undanúrslitum. Fyrri leiknum í Þýskalandi lauk með 2-2 jafntefli.

Grípa þurfti til framlengingu í kvöld en staðan var jöfn 2-2 eftir venjulegan leiktíma og samanlagt 4-4.

Paulina Bremer tryggði svo Wolfsburg sigur í framlengingu en Sveindís Jane lék 101 mínútu í leiknum.

Sigurmark Bremer kom á 119 mínútu leiksins. Wolfsburg mætir Barcelona í úrslitum en leikurinn fer fram í byrjun júní og fer fram í Eindhoven í Hollandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“