fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Fréttir

Óheppinn fíkniefnasali í miðbænum – Reyndi að selja fyrir framan lögreglumenn

Ritstjórn DV
Mánudaginn 1. maí 2023 07:17

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óheppinn fíkniefnasali í miðbænum þurfti að dúsa í fangageymslu lögreglunnar í nótt eftir að hafa reynt að selja öðrum aðila fíkniefni fyrir framan laganna verði. Lögreglumennirnir fylgdust með athæfi mannsins og handtóku hann svo þegar í stað. Reyndist hann hafa á sér söluskammta af fíkniefnum og var hann þegar handtekinn. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.

Að öðru leyti voru verkefni lögreglunnar hefðbundin og snerust aðallega um að stöðva ökumenn án ökuréttinda, fyrir of hraðan akstur sem og, því miður, grun um akstur undir áhrifum.

Þá var aðili sem var undir áhrifum  áfengis og fíkniefna handtekinn vegna gruns um eignaspjöll í miðbænum og var hann vistaður í fangageymslu.

Þá var annar aðili handtekinn fyrir að fara ekki að fyrirmælum lögreglu. Tilkynnt hafði verið um manninn sem að var ölvaður og hélt vöku fyrir nágrönnum með hávaða á sameign. Lögregla hafði ítrekað rætt við viðkomandi og sagt honum að láta af hegðun sinni, sem að hann gerði ekki. Hann var .þá handtekinn og vistaður í fangageymslu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landlæknir Bandaríkjanna vill vara við krabbameinshættu sem fylgir áfengisneyslu – Áfengisiðnaðurinn nötrar

Landlæknir Bandaríkjanna vill vara við krabbameinshættu sem fylgir áfengisneyslu – Áfengisiðnaðurinn nötrar
Fréttir
Í gær

Ákvað að fara ekki í bæinn á gamlárskvöld heldur vera heima og ná myndbandi af ótrúlegu samspili

Ákvað að fara ekki í bæinn á gamlárskvöld heldur vera heima og ná myndbandi af ótrúlegu samspili
Fréttir
Í gær

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Armando biður um hjálp – Hefur þú séð þennan bíl?

Armando biður um hjálp – Hefur þú séð þennan bíl?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“

Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ungur Blönduósingur varð fyrir hrottalegri hópárás í Liverpool

Ungur Blönduósingur varð fyrir hrottalegri hópárás í Liverpool
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur vill banna þetta á íþróttaviðburðum – „Sendir röng skilaboð til barna og ungmenna“

Guðmundur vill banna þetta á íþróttaviðburðum – „Sendir röng skilaboð til barna og ungmenna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“