fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Þurftu að ráða hann aftur eftir að leikmenn kvörtuðu stanslaust

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. apríl 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur ákveðið að taka ákveðna U-beygju og ráða til starfa sjúkraþjálfara að nafni Jose Calvarro.

The Evening Standard fullyrðir þessar fréttir en Calvarro var látinn fara frá Chelsea í september.

Margir starfsmenn voru látnir fara frá Chelsea eftir að Todd Boehly eignaðist félagið og vildi breyta mikið til.

Standard segir að leikmenn Chelsea hafi elskað að vinna með Calvarro og hafi kvartað undan brottreksri hans.

Chelsea hefur nú ákveðið að ráða Calvarro aftur til starfa en hann stoppaði stutt hjá Como í B-deildinni á Ítalíu.

Calvarro var gríðarlega vinsæll á meðal leikmanna Chelsea og mun nú fá annað tækifæri á að vinna á Stamford Bridge.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna