Stuðningsmenn sem og stjóri Tottenham, Ryan Mason hafa mikið kvartað eftir leik við Liverpool í kvöld.
Liverpool vann 4-3 heimasigur á Tottenham þar sem Diogo Jota skoraði sigurmark heimaliðsins í blálokin.
Mason sem og aðrir vilja meina að Jota hafi átt að vera farinn útaf með beint rautt spjald eftir hættuspark.
Oliver Skipp, leikmaður Tottenham, meiddist erh ann fékk sólann í andlitið frá Portúgalanum.
,,Þetta er eitt augljósasta rauða spjald sem ég hef nokkurn tímann séð. Ég heimta útskýringu,“ sagði Mason eftir leik.
Atvikið má sjá hér.
One analyst said Kane escaped a red thanks to Robertson jumping to avoid a broken leg. „He did him a favor“. But that’s not part of the rule book. Kane was late and studs high off the ground.
Jota today also wasn’t late. It’s extremely rare to see red when you get the ball first pic.twitter.com/awnwfg1fyd— Welcome to Wreck Sum (@Liverquake666) April 30, 2023