fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Væri til í að fá ‘gamla’ Pogba aftur í sitt lið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. apríl 2023 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimiliano Allegri, stjóri Juventus, væri til í að fá ‘gamla’ Pogba aftur sem er ekki í boði þessa stundina.

Allegri þjálfaði Pogba hjá Juventus á sínum tíma áður en leikmaðurinn hélt til Manchester United en sneri aftur í sumar.

Pogba hefur ekkert spilað hingað til fyrir utan 74 mínútur en meiðsli hafa sett ansi stórt stril í reikninginn.

Allegri áttar sig á því að leikmaðurinn sé ekki sá sami í dag en vonar að staðan verði betri í framtíðinni.

,,Pogba hefur ekkert gert í eitt ár og hann er ekki í sínu besta standi til að spila leikinn. Ég væri til í að fá þann Pogba sem ég þjálfaði fyrst aftur,“ sagði Allegri.

,,Það er því miður ekki staðan að svo stöddu. Yfirleitt þá er leikmaðurinn lengur frá því lengur sem það tekur fyrir hann að jafna sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki