fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Goðsögn kveður eftir 25 ár í sjónvarpinu – ,,Rétti tíminn til að horfa annað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. apríl 2023 19:00

Jeff Stelling í stuði. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Jeff Stelling hefur staðfest það að hann muni stíga til hliðar í sumar eftir lok ensku úrvalsdeildarinnar.

Stelling er 68 ára gamall en hann hefur séð um að stýra þættinum vinsæla Soccer Saturday í 25 ár. Í þættinum er farið yfir nánast alla leiki í enska pýramídanum.

Soccer Saturday er þáttur sem margir ættu að kannast við en síðasti þátturinn verður sýndur þann 28. maí.

,,Ég hef verið hjá Sky í meira en 30 ár og hef elskar hvert einasta augnablik sem hluti af teymi Soccer Saturday,“ skrifar Stelling.

,,Nú er rétti tíminn í að horfa annað og gefa áhorfendum frí frá mínum kvörtunum og lélegu bröndurum. Þetta hefur verið gaman – allavega fyrir mig!“

Stelling hefur fengið falleg skilaboð eftir tilkynninguna en hann hefur alltaf verið mikill grínisti og er hægt að nálgast skemmtileg myndbrot á YouTube.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna