fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Voru keyptir á risaupphæð en skoða nú að fara annað – Þurfa að taka á sig 30 prósent launalækkun

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. apríl 2023 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir leikmenn Chelsea munu leitast eftir því að yfirgefa félagið í sumar samkvæmt grein the Athletic.

Athletic segir frá því að nýjustu leikmenn Chelsea séu óánægðir þar sem þeir gætu þurft að taka á sig 30 prósent launalækkun í sumar.

Ástæðan er sú að Chelsea mun ekki ná Meistaradeildarsæti á þessari leiktíð sem mun hafa áhrif á efnahag félagsins.

Chelsea hefur eytt í raun fáránlegum fjárhæðum í leikmenn síðan Todd Boehly eignaðist félagið en gengið hefur verið afskaplega lélegt.

Nú eiga stjörnur liðsins von á launalækkun í sumar og eru margir leikmenn gríðarlega óánægðir og eru að horfa annað.

Margir af nýju leikmönnum Chelsea gerðu langan samning við félagið og eru samningsbundnir til marga ára en hafa áhyggjur af stöðu mála.

Leikmenn eins og Kalidou Koulibaly og Raheem Sterling eru þó ekki í hættu en þeir skrifuðu undir rétt áður en eigendaskiptin áttu sér stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“