fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Tveir kajakræðarar hætt komnir við Hrísey

Ritstjórn DV
Laugardaginn 29. apríl 2023 15:55

Hrísey

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt upp úr klukkan 14 í dag voru björgunarsveitir í Eyjafirði boðaðar út á hæsta forgangi vegna kajakræðara sem fallið hafði útbyrðis af bát sínum austan við Hrísey, um miðja vegu milli eyjar og lands.

Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að tveir ræðarar hafi farið út á sitt hvorum kajaknum, og tilkynnti annar þeirra um óhappið. Ræðarann rak hratt í burtu og fór svo að tilkynnandi missti sjónar á honum.

Ræðarinn var í þurrbúning, en sjávarhiti er ekki hár á þessum slóðum og því líklegt að hann myndi kólna.

Björgunarsveitir settu út báta með hraði og hófu leit, og fannst kajak hans austur af Hrísey um fimmtán mínútur í þrjú, og maðurinn skömmu síðar, heill á húfi og bar sig vel. Fólkið fór um borð í Hríseyjarferjuna, sem tók þátt í leit, sem flutti þau upp á Árskógsand.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma
Fréttir
Í gær

Læknar vara við því að vinsælar olíur geti verið að valda mikilli aukningu krabbameins í ungu fólki

Læknar vara við því að vinsælar olíur geti verið að valda mikilli aukningu krabbameins í ungu fólki
Fréttir
Í gær

Talaði Trump af sér?

Talaði Trump af sér?
Fréttir
Í gær

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur