fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Klopp skaut á Manchester United er hann ræddi vonbrigðin á tímabilinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. apríl 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, viðurkennir að tímabilið í ár séu viss vonbrigði. Þjóðverjinn sér þó ljósa punkta á því.

Það er útlit fyrir að Liverpool missi af sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Það verða að teljast mikil vonbrigði fyrir lið sem hefur verið í toppbaráttu undanfarin ár.

„Ef við gerum ekkert sérstakt á þessu tímabili verður samt munað eftir okkur sem liðinu sem vann Manchester United 7-0,“ segir Klopp, en eins og frægt er slátraði Liverpool erkifjendunum í United fyrr á tímabilinu.

Klopp segir sína menn hafa lært mikið á erfiðri leiktíð.

„Við munum taka því sem við fáum. Við töluðum ekki um það í byrjun tímabils að það yrði frábært að ná Evrópudeildarsæti en við höfum lært mikið af þessari leiktíð.

Ef Evrópudeildin verður niðurstaðan er það í fullkomlega góðu lagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Arnar fær ekki starfið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ríkharð setur hlutina í samhengi – „Það sýnir hversu ótrúlegt það er“

Ríkharð setur hlutina í samhengi – „Það sýnir hversu ótrúlegt það er“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo tjáir sig eftir umræðuna undanfarið

Ronaldo tjáir sig eftir umræðuna undanfarið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hvað Gary Neville gerði til að reyna að fá leiknum gegn Liverpool frestað

Sjáðu hvað Gary Neville gerði til að reyna að fá leiknum gegn Liverpool frestað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Þrjár vítaspyrnur dæmdar í fyrri leiknum

England: Þrjár vítaspyrnur dæmdar í fyrri leiknum
433Sport
Í gær

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna
433Sport
Í gær

Gæti spilað með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United

Gæti spilað með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Tvö stórlið horfa til Manchester City – Mjög ósáttur með spilatímann

Tvö stórlið horfa til Manchester City – Mjög ósáttur með spilatímann
433Sport
Í gær

Einn allra umdeildasti maður landsins í dag: Búinn að giftast frænku fyrrum eiginkonu sinnar – Höfðu verið saman í 12 ár

Einn allra umdeildasti maður landsins í dag: Búinn að giftast frænku fyrrum eiginkonu sinnar – Höfðu verið saman í 12 ár