fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Fókus

Saman eða sundur það er spurningin – Hafdís Björg fer yfir sambandsferil hennar og Kleina

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 28. apríl 2023 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haf­dís Björg Kristjáns­dótt­ir, fitnesdrottning og eigandi líkamsmeðferðarstofunnar Virago, og Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son, eða Kleini eins og hann er jafnan kallaður, eru að öllum líkindum umtalaðasta par landsins þessa dagana.

Sjá einnig: Hafdís Björg og Kristján Einar eru að deita

Smartland greindi fyrstur miðla frá því að þau væru par, sem Hafdís Björg sagði ekki rétt, þau væru aðeins að máta hvert annað. Svo voru þau að deita, svo slitnaði upp úr sambandinu, en áður en poppið var búið í skál netverja skráðu þau sig í samband á Facebook. Og samkvæmt story á Instagram þeirra beggja virðast þau alsæl með hvort annað.

Kleini hefur þó gefið sér tíma til að byrja á TikTok, en Hafdís Björg hefur verið þar í nokkurn tíma og í myndbandi sem hún birti í vikunni fer hún yfir tímalínuna í sambandi þeirra eins og fjölmiðlar hafa fjallað um það.

@hafdisfitness 12+ news article and counting… @KLEINI ♬ Beyonce – AMARNI

Hafdís Björg um áreitið, kjaftasögurnar og áhrifin á heilsuna – „Sögusagnir verða alltaf eins og hvísluleikur“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Óttar selur í Vesturbænum

Óttar selur í Vesturbænum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Háklassa vændiskona um dökku hliðar bransans – „Myndi aldrei mæla með starfinu“

Háklassa vændiskona um dökku hliðar bransans – „Myndi aldrei mæla með starfinu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karen segir enga hljómsveit hafa gert íslenskunni jafn mikið gagn – „Þetta er þjóðarauður“

Karen segir enga hljómsveit hafa gert íslenskunni jafn mikið gagn – „Þetta er þjóðarauður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hanna og Nikita með brons í Blackpool – „Við nutum hverrar mínútu á dansgólfinu“

Hanna og Nikita með brons í Blackpool – „Við nutum hverrar mínútu á dansgólfinu“