fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Fókus

Svona er að fljúga á fyrsta farrými með besta flugfélagi í heimi – Flugmiðinn á tvær milljónir

Fókus
Föstudaginn 28. apríl 2023 10:46

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lúxusferðaparið, eða The Luxe Travel Couple eins og þau kalla sig, njóta mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum.

Þau sýna frá ferðalögum sínum á TikTok og Instagram, en það er óhætt að segja að þau njóti þess að ferðast með stæl. Þau fljúga alltaf í fyrsta farrými og gista á fimm stjörnu hótelum.

Á dögunum flugu þau til Dúbaí og sýndu hvað tveggja milljón króna farmiði með flugfélaginu Emirates felur í sér.

Þú færð náttföt og getur farið í heita sturtu. Mynd/TikTok

Þau fengu sitt hvorn básinn, sem er hægt að loka. Þú getur beðið flugfreyjurnar um að breyta sætinu þínu í rúm og fengið kodda og sængur. Þú færð hálftíma inni á baði, þar af fimm mínútur í sturtu með heitu vatni. Þú færð einnig gjafapoka með lúxushúðvörum, nóg af kampavíni og kavíar.

Það er kokkur í eldhúsinu og er maturinn eins og á fínum veitingastað. Það er einnig bar í flugvélinni þar sem er hægt að horfa á íþróttaleiki.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@luxetravelcouple Replying to @Terinee P what it’s really like to fly in Emirates First class to Dubai on a 12 hour flight✨🥂 we used points to upgrade and for a long haul flight like this one it’s totally worth it for the extra comfort, dining options, shower & bottomless bar. Do you think it’s worth the $15,000 price tag? #emiratesfirstclass #emiratesairlines #emirates #firstclass #planetok #luxurytravel #luxuryflight #luxurylifestyle ♬ Chopin Nocturne No. 2 Piano Mono – moshimo sound design

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fer í gegnum síma eiginmannsins á hverju kvöldi og skammast sín ekkert fyrir það

Fer í gegnum síma eiginmannsins á hverju kvöldi og skammast sín ekkert fyrir það
Fókus
Fyrir 2 dögum

Boða grundvallarbreytingar á Söngvakeppninni – Ekkert einvígi og alþjóðleg dómnefnd

Boða grundvallarbreytingar á Söngvakeppninni – Ekkert einvígi og alþjóðleg dómnefnd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin

Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024
Fókus
Fyrir 5 dögum

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife