fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Gæti óvænt farið frá Arsenal til Manchester City

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 28. apríl 2023 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru miklar líkur á að Kieran Tierney yfirgefi Arsenal í sumar. Samkvæmt Footbal Insider gæti hann gengið til liðs við Manchester City.

Tierney gekk í raðir Arsenal 2019 frá skoska stórliðinu Celtic og var framan af lykilmaður hjá félaginu. Oleksandr Zinchenko er hins vegar fyrsti vinsti bakvörður Arsenal en Tierney vill vera í stærra hlutverki.

Sjálfur er Tierney sagður til í að fara frá Arsenal og því aðeins spurning um það hvert hann fer.

City hefur áhuga. Liðið keppir við Arsenal um Englandsmeistaratitilinn á þessari leiktíð. Svo virðist sem ríkjandi meistararnir í City ætli að hafa betur eftir 4-1 sigur á Arsenal í vikunni.

Þá hefur Newcastle einnig áhuga á Tierney. Það eru fínar líkur á að félagið geti boðið skoska bakverðinum upp á Meistaradeildarfótbolta eftir frábært tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“
433Sport
Í gær

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni