fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Rússar sagðir reyna að þvinga íbúana – Hóta brottflutningi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 28. apríl 2023 18:00

Pútín sendir hermenn að finnsku landamærunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leppstjórnir þær sem rússnesk stjórnvöld hafa sett yfir hernumdu svæðin í Úkraínu reyna enn að „Rússlandsvæða“ þessi svæði. Ein af aðferðum þeirra snýst um vegabréf.

Þetta segir í nýlegu stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins. Segir ráðuneytið að hernámsyfirvöld neyði næstum örugglega íbúana til að sætta sig við að þurfa að fá rússneskt vegabréf.

„Íbúar í Kherson hafa verið varaðir við að ef þeir hafa ekki tekið við rússnesku vegabréfi fyrir 1. júní 2023 verði þeir „fluttir á brott og fasteignir þeirra gerðar upptækar“, segir í stöðumati ráðuneytisins.

Segir ráðuneytið það vera mat sitt að þetta sé hluti af tilraunum Rússa til að „hraða aðlögun“ hernumdu svæðanna og séu vegabréf meðal þeirra verkfæra sem þeir nota. Það hafi þeir gert í Donetsk og Luhansk áður en þeir réðust inn í Úkraínu í febrúar 2022.

„Rússar vilja líklega hraða aðlögun hernumdu svæðanna í Úkraínu að skrifræði Rússneska sambandsríkisins til að reyna að láta líta út fyrir að innrásin sé vel heppnuð, sérstaklega í aðdraganda forsetakosninganna 2024,“ segir í stöðumatinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Læknir vill bólusetningar við RS veiru – „Legudeildin full af börnum með sýkinguna“

Læknir vill bólusetningar við RS veiru – „Legudeildin full af börnum með sýkinguna“
Fréttir
Í gær

Dómur yfir manni sem varð konu sinni að bana á Akureyri veldur ólgu – „Það er allt siðferðislega rangt við þessa nafnleynd“

Dómur yfir manni sem varð konu sinni að bana á Akureyri veldur ólgu – „Það er allt siðferðislega rangt við þessa nafnleynd“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heimilt að gera fjárnám hjá Isavia

Heimilt að gera fjárnám hjá Isavia
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verðbréf hrynja hjá United Health Group eftir morðið á Thompson – Hatur í garð sjúkratryggingakerfisins blossaði upp

Verðbréf hrynja hjá United Health Group eftir morðið á Thompson – Hatur í garð sjúkratryggingakerfisins blossaði upp