fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Sofnaði í lestinni – Þegar hún vaknaði sat nakinn maður við hlið hennar

Pressan
Föstudaginn 28. apríl 2023 06:55

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska samgöngulögreglan segist vera með mál til meðferðar sem snúist um „ósæmilega hegðun á almannafæri“ og hefur auglýst eftir hugsanlegum vitnum til að hægt sé að finna hinn grunaða í málinu.

Málið snýst um að kona ein, sem var farþegi í járnbrautarlest, sofnaði í sæti sínu. Þegar hún vaknaði sat nakinn maður við hlið hennar.

Konan var á leið frá Polmont til Edinborgar á áttunda tímanum að morgni 20. apríl.

Maðurinn klæddi sig síðan og steig út úr lestinni í Edinborg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Pressan
Í gær

Uggandi auðmaður varaði kollega sína við afleiðingum misskiptingarinnar – „Þá verður heygöflunum beint að okkur“

Uggandi auðmaður varaði kollega sína við afleiðingum misskiptingarinnar – „Þá verður heygöflunum beint að okkur“
Pressan
Í gær

Musk segir að heimilisleysi sé ekkert annað en lygar og áróður

Musk segir að heimilisleysi sé ekkert annað en lygar og áróður