fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fréttir

Magnús Aron fékk 16 ára fangelsi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 12:44

Magnús Aron Magnússon

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í morgun Magnús Aron Magnússon í 16 ára fangelsi fyrir að hafa banað nágranna sínum, Gylfa Bergmann Heimissyni í Barðavogi í Reykjavík í júní í fyrra. Vísir greindi fyrst frá.

Aðalmeðferð í málinu fór fram í mars síðastliðnum þar sem Magnús Aron gaf meðal annars skýrslu sem nánar má lesa um hér.

Auk þess að sæta 16 ára fangelsi var Magnús dæmdur til að greiða samtals bætur upp á rúmar 30 milljónir króna, þar á meðal föður, systkinum og börnum Gylfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Verður Áslaug Arna næsti formaður Sjálfstæðisflokksins?

Verður Áslaug Arna næsti formaður Sjálfstæðisflokksins?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tálbeituhópurinn: Maður á Akranesi þungt haldinn eftir misþyrmingar með járnkylfum og hnífi

Tálbeituhópurinn: Maður á Akranesi þungt haldinn eftir misþyrmingar með járnkylfum og hnífi