fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Óvæntar fréttir – Bruno ferðaðist með United til Lundúna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir töldu útilokað að Bruno Fernandes yrði með Manchester United þegar liðið heimsækir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Bruno er hins vegar mættur með United liðinu til Lundúna fyrir leik kvöldsins.

Miðjumaðurinn frá Portúgal meiddist í leik gegn Brighton, leikurinn fór fram á sunnudag þegar United tryggði sér miða í úrslitaleik enska bikarsins.

Bruno meiddist snemma leiks en hélt áfram en eftir leik bólgnaði ökkli hans nokkuð mikið upp.

Bruno sást svo með hækjur og í hlífðarskó á mánudag og var talið útilokað að hann gæti spilað gegn Tottenham í kvöld. Hann virðist hins vegar klár í slaginn en ekki er vitað hvort hann geti byrjað leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“