Stærsti leikur tímabilsins til þessa í ensku úrvalsdeildinni fór fram í gær þegar Manchester City tók á móti Arsenal.
Lokatölur 4-1. Úrslitin þýða að Arsenal er enn á toppi deildarinnar, nú með 2 stiga forskot á City. Þeir síðarnefndu eiga hins vegar tvo leiki til góða og útlitið því gott fyrir þá.
Ofurtölvan spáir sannfærandi sigri Manchester City í deildinni en Arsenal endar í öðru sæti.
Liverpool sem er að gera áhlaup á fjórða sætið nær því ekki ef Ofurtölvan hefur rétt fyrir sér.
Svona endar deildin.