fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Fór frá Blikum í kvöld og birtir skondna færslu – „Eldist helvíti vel“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 21:48

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik lánaði í kvöld Eyþór Aron Wöhler til nágranna sinna í HK.

Hinn 21 árs gamli Eyþór kom til Blika frá ÍA fyrir tímabil en það leit ekki út fyrir að hann yrði í stóru hlutverki.

Nú hefur hann verið lánaður í HK, þar sem hann fær án efa að spila mun meira.

Í byrjun síðasta mánðar virtist Eyþór útiloka það á Twitter að hann færi frá Breiðabliki. Þá höfðu verið orðrómar um það.

Hann endurbirti færsluna í kvöld og skrifaði: „Eldist helvíti vel.“

HK er með fjögur stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Bestu deild karla. Íslandsmeistarar Breiðabliks eru hins vegar aðeins með þrjú stig.

Hér að neðan má sjá færslur Eyþórs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Í gær

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“
433Sport
Í gær

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Í gær

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað