Jurgen Klopp var allt annað en sáttur með sína menn er þeir lentu undir gegn West Ham í kvöld.
Liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni og staðan er 1-1 eftir um hálftíma.
Lucas Paqueta kom West Ham yfir á 12. mínútu en Cody Gakpo jafnaði fyrir Liverpool skömmu síðar.
Klopp var brjálaður eftir mark West ham og mátti sjá hann urða yfir sína menn.
Myndband af þessu er hér að neðan.
Jurgen Klopp is far from happy as West Ham open the scoring against Liverpool 😡 pic.twitter.com/xGMoUaMvPn
— MailOnline Sport (@MailSport) April 26, 2023