Stærsti leikur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni fer fram í kvöld þegar Arsenal heimsækir Manchester City á Ethiad völlinn.
Arsenal er á toppi deildarinnar með fimm stiga forskot á City en City á tvo leiki til góða. Ljóst er að leikurinn í kvöld hefur mikil áhrif á þar hvar titilinn endar.
Enska götublaðið The Sun hefur tekið saman hvernig baráttan verður í stúkunni þar sem kærustur og eiginkonur verða í stúkunni.
Ljóst er að stressið verður jafnvel meira í stúkunni en innan vallar en City er talið líklegt til sigurs.
Hér að neðan er samantekt The Sun um maka leikmanna sem spila í kvöld.