fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sjáðu liðsfélaga Jóhanns Berg nota rassgatið á samherja þeirra sem bongótrommu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 08:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var gríðarleg gleði á Ewood Park í Blackburn í gær þegar Burnley tryggði sér sigur í Championship deildinni. Svo mikil var gleðin að Bailey Peacock-Farrell markvörður Burnley notaði afturendann á Connor Roberts sem bongótrommu.

Nokkuð er síðan að Burnley tryggði sér farmiða upp í ensku úrvalsdeildina á næstu leiktíð. Með sigri á Blackurn í gær tryggði Burnley sér hins vegar efsta sætið endanlega en allt stefnir í að Sheffield United fylgi liðinu upp um deild.

Jóhann Berg spilaði tæpan klukkutíma í kvöld en Manuel Benson skoraði eina mark leiksins fyrir Burnley.

Sigurinn var afar sætur fyrir stuðningsmenn Burnley en Blackburn eru erkifjendur félagsins, að tryggja sér sigur í deildinni á Ewood Park var því afar sætt fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa