fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Bikarúrslitaleikurinn byrjar miklu fyrr en áður – Ekki byrjað svona snemma í 12 ár

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 08:12

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bikarúrslitaleikur Manchester United og City hefst klukkan 14:00 á íslenskum tíma þann 3 júní næstkomandi.

Lögreglan í London lagði hart að sér að færa leikinn fram en flestir hefðuv viljað hafa leikinn klukkan 16:30.

Stuðningsmenn Manchester liðanna fagna þessu þó, þeir hafa meiri tíma til að ná lest heim til Manchester eftir leik.

Lögreglan í London vildi hins vegar byrja leikinn snemma af ótta við fyllerí og læti hjá þessum erkifjendum.

Bikarúrslitaleikurinn hefur ekki byrjað jafn snemma dags síðan 2011 þegar Stoke og Manchester City áttust við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna