Eigandi aðgangsins gerði fylgjendum sínum viðvart um þetta og sagði „Þetta getur ekki verið rétt. Getur ekki einhver klipið mig eða eitthvað.“
BBC skýrir frá þessu og segir þetta enn eitt málið sem kemur upp í tengslum við þá ringulreið sem ríkir í kringum vottun Twitter á aðgöngum notenda.
Hinn raunverulegi Disney Junior aðgangur fékk einnig vottun Twitter.