fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Eyjan

Þessi vilja verða fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins

Eyjan
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 16:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls sóttust 20 einstaklingar eftir því að verða fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins, en starfið var auglýst þann 22. mars og var umsóknarfrestur til 12. apríl. Upphaflega bárust 21 umsókn en einn umsækjandi dró sína til baka.

Meðal umsækjenda má sjá nokkur þekkt nöfn. Þeirra á meðal Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður, Lovísu Arnardóttir fyrrverandi fréttastjóra Fréttablaðsins, Glúm Baldvinsson, fyrrum frambjóðanda til Alþingis og Auðunn Arnórsson, verkefnastjóra hjá Blaðamannafélagi Íslands, svo dæmi séu tekin.

Eftirfarandi sóttu um starfið:

  •  Aron Guðmundsson, stjórnmálafræðingur
  • Auðunn Arnórsson, verkefnastjóri
  • Auður Albertsdóttir, ráðgjafi
  • Árdís Hermannsdóttir, samskiptastjóri
  • Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður
  • Elva Björk Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi
  • Erla Gunnarsdóttir, verkefnastjóri
  • Eva Dögg Atladóttir, samskiptafulltrúi
  • Fjalar Sigurðarson, upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins
  • Davíð Ernir Kolbeins, almannatengill
  • Georg Gylfason, sérfræðingur
  • Glúmur Baldvinsson, alþjóðastjórnmálafræðingur
  • Heba Líf Jónsdóttir, ferðaráðgjafi
  • Íris Andradóttir, blaðakona
  • Kolbrún Pálsdóttir, kynningastjóri
  • Lovísa Arnardóttir, fv. fréttastjóri
  • Óli Valur Pétursson, fjölmiðla- og boðskiptafræðingur
  • Sunna Kristín Hilmarsdóttir, blaðamaður
  • Þorfinnur Ómarsson, fjölmiðlafulltrúi
  • Ægir Þór Eysteinsson, sérfræðingur
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Dulbúinn kaupauki: Sérréttindi opinberra starfsmanna 

Dulbúinn kaupauki: Sérréttindi opinberra starfsmanna 
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast

Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Óheilindamaðurinn Bjarni Ben

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Óheilindamaðurinn Bjarni Ben