fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Hugsar málið – Stendur til boða að fá yfir 1,7 milljarð í árslaun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha kantmaður Crystal Palace er með tilboð frá félaginu um að þéna meira en 10 milljónir punda á hverju tímabili.

Palace vill reyna að halda í stjörnu félagsins en samningur hans við félagið er á enda í sumar.

Arsenal, Chelsea og Paris Saint-Germain hafa öll sýnt því áhuga á að fá Zaha frítt í sumar.

Samkvæmt Guardian er Zaha í viðræðum við Palace en hann vill að félagið sýni metnað og reyni að komast í Evrópukeppni. Hann skoðar tilboðið en vill sjá metnað á öðrum sviðum líka.

Zaha er þrítugur en hann var seldur til Manchester United árið 2013 en snéri aftur tveimur árum síðar eftir misheppnaða dvöl á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“