fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

United vonast til þess að Harry Kane verði með læti til að losna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane framherji Tottenham þarf að berja í borð hjá Tottenham ef Manchester United á að láta til skara skríða. Sky Sports heldur þessu fram.

United hefur mikinn áhuga á að fá Kane frá Tottenham í sumar en óttast það Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham verði erfiður. Sky segir að United vilji að Kane verði með þeim í liði að losna frá Tottenham til að þetta gangi upp.

Levy er harður í horn að taka þegar kemur að samningaborðinu og segir Telegraph að United muni bakka fljótt út ef Levy vill ekki selja.

Erik ten Hag leggur mesta áherslu á það í sumar að fá inn framherja sem hann treystir.

Kane á ár eftir af samningi sínum við Tottenham og segir Telgraph afar ólíklegt að hann vilji skrifa undir nýjan samning í sumar, ástandið hjá Tottenham sé slíkt.

Telegraph segir að Levy sé mögulega klár í að selja Kane á 80 milljónir punda ef hann fer frá Englandi en verðmiðinn verði í kringum 100 milljónir punda fari hann til liðs á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu
433Sport
Í gær

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar
433Sport
Í gær

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert