fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

150 milljarða króna kostnaður við að setja bundið slitlag á tengivegi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 09:00

Nýlagt malbik. Mynd/Vegagerðin/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef miðað er við að meðalkostnaður við að leggja bundið slitlag á hvern kílómetra tengivega, sem eru nú með malarslitlagi, sé 70 milljónir króna mun kosta allt að 150 milljarða að malbika þá 2.118 kílómetra sem eru ekki með bundnu slitlagi í dag.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta komi fram í svari innanríkisráðherra við fyrirspurn Guðrúnar Hafsteinsdóttur, þingmanns, sem hefur verið dreift á Alþingi.

Guðrún spurði hvenær væri áætlað að ljúka lagningu bundins slitlags á alla héraðs- og tengivegi.

Í svarinu segir að um 35 km af tengivegum hafi verið lagðir bundnu slitlagi árlega síðustu árin. Ef sömu upphæð, 2.500 milljónum, verður áfram varið árlega í verkefnið tekur um 60 ár að ljúka því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu
Fréttir
Í gær

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks
Fréttir
Í gær

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu
Fréttir
Í gær

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum
Fréttir
Í gær

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“