fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ballið byrjar í Bestu deild kvenna í dag – Hefst á stórleik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 07:00

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild kvenna hefst í kvöld með þremur leikjum og umferðin klárast á miðvikudaginn með tveimur leikjum.

Íslandsmeistarar Vals hefja titilvörnina á stórleik á heimavelli á móti Breiðablik.

Bæði lið eru til alls líkleg í sumar en flestir spá því að þessi tvö lið ásamt Stjörnunni muni berjast um efsta sætið.

Leikir dagsins:
18:00 ÍBV – Selfoss
19:00 Tindaastóll – Keflavík
19:15 Valur – Breiðablik

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus