fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Eftir fund í forsætisráðuneytinu hefur KSÍ ákveðið að skipa starfshóp um jafnréttismál

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. apríl 2023 22:30

Vanda Sigurgeirsdóttir. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn KSÍ hefur samþykkt að skipa starfshóp um jafnréttismál en þetta var ákveðið á síðasta fundi stjórnar sem fram fór 12 apríl.

Fundargerð fundarins hefur nú verið birt en þar kemur fram að Vanda Sigurgeirsdóttir og Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri hafi fundað með fólki úr forsætisráðuneytinu vegna jafnréttismála.

Stjórn KSÍ samþykkti að tilnefna Óskar Örn Guðbrandsson og Klöru Bjartmarz í samráðshóp Mennta- og barnamálaráðuneytins um samhæfða nálgun í öryggismálum og þjónustu á knattspyrnuleikjum og öðrum íþróttaviðburðum.

Úr fundargerð stjórnar KSÍ:
Vanda Sigurgeirsdóttir formaður greindi frá fundi sem hún og framkvæmdastjóri áttu með fulltrúum úr forsætisráðuneytinu um jafnréttismál. Stjórn samþykkti að skipa starfshóp um jafnréttismál og gaf formanni og framkvæmdastjóra umboð til að skipa hópinn.

b. Rætt um stofnun fagráðs með hliðsjón af þeim fyrirmyndum um fagráð sem til eru. Stjórn samþykkti að fela formanni og framkvæmdastjóra að leiða málið og gera tillögu að skipan til stjórnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli