fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Svakalegt myndband úr frönsku Ölpunum

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 24. apríl 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski skíðakappinn Les Powtos má teljast heppinn að vera á lífi – eða að minnsta kosti ekki alvarlega slasaður – eftir að hann lenti í ógöngum á fjallinu Meije í frönsku Ölpunum fyrir skemmstu.

Powtos var að skíða niður fjallið, sem er tæplega 4.00 metra hátt, þegar hann féll ofan í nokkuð stóra og myndarlega sprungu sem skyndilega opnaðist. Powtos var með GoPro-myndavél á höfðinu sem náði atvikinu á myndband.

Eins og myndbandið sýnir var fallið nokkuð hátt en Powtos náði að halda jafnvægi allan tímann og stöðva áður en hann fór lengra ofan í sprunguna.

Hann birti myndbandið á Instagram-síðu sinni og tók fram að hann hefði komist upp, heill á húfi, með aðstoð félaga sinna sem hentu til hans reipi og ísöxi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 3 dögum

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum