fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Tveir stálheppnir unnu þrjár milljónir hvor um helgina

Ritstjórn DV
Mánudaginn 24. apríl 2023 11:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir tipparar voru með 13 rétta á Enska getraunaseðlinum síðastliðinn laugardag. Fá þeir hvor um sig rúmar 3 milljónir króna í sinn hlut.

Í tilkynningu frá Íslenskum getraunum kemur fram að annar tipparinn hafi tippað á seðil með átta tvítryggðum leikjum og hafði fimm leiki með einu merki. Keypti sá miðann í Lengju-appinu.

„Hinn tipparinn vann á kerfisseðil sem keyptur var í félagakerfi Íslenskra getrauna hjá Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík. Vinningshafarnir styðja annars vegar Víking og hins vegar Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík,“ segir í tilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt
Fréttir
Í gær

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks
Fréttir
Í gær

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu