fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Sport

Íhugar framtíð sína eftir aðeins eitt tímabil – Þegar virkjað samtalið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. apríl 2023 10:30

Koulibaly.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalidou Koulibaly er þegar farinn að íhuga framtíð sína hjá Chelsea eftir aðeins eitt tímabil.

Chelsea greiddi Napoli um 33 milljónir punda fyrir hinn 31 árs gamla Koulibaly síðasta sumar.

Nú gæti Senegalinn hins vegar farið eftir vonbrigðartímabil.

Chelsea er óvænt um miðja ensku úrvalsdeild og úr öllum keppnum.

Samkvæmt Gazzetta dello Sport íhugar Koulibaly að leika annars staðar á næsta tímabili og þar segir að Juventus sé mögulegur áfangastaður.

Jafnframt er sagt að hann hafi þegar átt í samskiptum við Massimiliano Allegri, stjóra juventus.

Miðvörðurinn þekkir auðvitað vel til á Ítalíu eftir að hafa leikið með Napoli um árabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna
433Sport
Í gær

England: Arenal tapaði stigum í Brighton

England: Arenal tapaði stigum í Brighton
433Sport
Í gær

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni
433Sport
Í gær

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“
433Sport
Í gær

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum