fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Sveindís með stoðsendingu og mark í jafntefli við Arsenal – Allt undir fyrir seinni leikinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 18:41

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir var frábær fyrir lið Wolfsburg sem mætti Arsenal í Meistaradeildinni í dag.

Sveindís var í byrjunarliði Wolfsburg sem gerði 2-2 jafntefli á heimavelli við mjög sterkt lið Arsenal.

Íslenska landsliðskonan lagði upp fyrra mark Wolfsburg og skoraði það seinna er liðið komst í 2-0.

Arsenal tókst hins vegar að jafna metin og lauk leiknum með 2-2 jafntefli í fyrri viðureigninni.

Liðin tvö munu mætast aftur í maí í undanúrslitum Meistaradeildarinnar og fer aðeins eitt áfram í úrslitaleikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham