fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sjáðu sigurmarkið sem tryggði Manchester United farseðilinn í úrslitin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 18:35

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var engin brjáluð markaveisla í boði á Wembley í kvöld er Brighton spilaði við Manchester United.

Um var að ræða leik í undanúrslitum enska bikarsins en sigurliðið myndi mæta Manchester City í úrslitaleiknum.

Man City vann sannfærandi 3-0 sigur á Sheffield United í gær er Riyad Mahrez skoraði þrennu og fleytti liðinu áfram.

Leikur kvöldsins var ansi fjörugur en því miður fengu áhorfendur ekkert mark í venjulegum leiktíma og heldur ekki í framlengingu.

Bæði lið fengu svo sannarlega tækifæri til að skora mark en þau áttu bæði 15 skot á mark hvert fyrir sig.

Að lokum þurfti vítakeppni að ráða úrslitum en þar hafði Man Utd betur eftir að Solly March klikkaði fyrir Brighton og unnu Rauðu Djöflarnir í bráðabana.

Victor Lindelof skoraði sigurmark Man Utd í vítakeppninni og var vítaspyrna hans heldur betur góð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“