fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Fundu tæplega 50 lík í fjöldagröfum – Talið að um meðlimi sértrúarsafnaðar sé að ræða

Pressan
Mánudaginn 24. apríl 2023 06:51

Makenzie Nthenge Mynd:KBC Channel 1/Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Malindi í Kenýa hóf á föstudaginn að grafa upp lík nærri bænum. Sjö lík voru grafin upp þann daginn og fjórtán til viðbótar á laugardaginn. Í gær voru 26 lík til viðbótar grafin upp.

CNN segir að talið sé að líkin séu af fólki sem tilheyrði kristnum söfnuði sem telur það ávísun á himnavist að svelta sig til bana.

Kithure Kindiki, innanríkisráðherra, sagði í kjölfarið að þetta kalli á þyngstu mögulegu refsingu yfir þeim sem hafi svikið þessar saklausu sálir og harðari löggjöf um sérhverja kirkju, hof og bænahús gyðinga.

Hann sagði einnig að stór svæði, þar sem líkin fundust, hafi verið girt af og lýst vettvangur glæps.

Fyrr í mánuðinum bjargaði lögreglan fimmtán meðlimum safnaðarins, sem heitir Good News International Church, sem voru við að svelta sig dauða. Fjórir þeirra létust áður en það tókst að koma þeim undir læknishendur.

Leiðtogi safnaðarins, Makenzie Nthenge, var handtekinn í kjölfar ábendingar um fjöldagröf þar sem minnst 31 safnaðarmeðlimur væri grafinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Í gær

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eru gulir blettir á koddanum þínum? Þeir eru skýr aðvörun

Eru gulir blettir á koddanum þínum? Þeir eru skýr aðvörun