fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Fókus

Áslaug Arna og systkini hlaupa til styrktar Einstökum börnum

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 24. apríl 2023 09:45

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, há­skóla-, iðnaðar- og ný­sköp­un­ar­ráðherra, og systkini henn­ar, Magnús og Nína Kristín, efna til fimm kíló­metra hlaups þann 1. maí, á af­mæl­is­degi móður þeirra. Kristín Steinarsdóttir var fædd 1. maí 1959, en hún lést 12. nóvember 2012.

Hlaupið er til styrkt­ar Ein­stök­um börn­um og mun helm­ing­ur upp­hæðar­inn­ar renn­ur til systkin­astuðnings og Systkina­smiðjunn­ar.

Allir velkomnir að hlaupa með

„Öll geta tekið þátt í hlaup­inu, eng­in tíma­taka, má ganga og hlaupa, með vagn, stól, börn eða bara sjálf­an sig. Í boði verður líka að taka styttri hring, aðallega verður þetta gert til skemmt­un­ar,“ skrif­ar Áslaug Arna  á Face­book. Lagt verður af stað frá Hafn­ar­torgi, fyr­ir fram­an Kola­portið, klukk­an 11.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eigandi Airbnb-íbúðar í sjokki eftir að hann komst að því hvað fór fram þar

Eigandi Airbnb-íbúðar í sjokki eftir að hann komst að því hvað fór fram þar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fer í gegnum síma eiginmannsins á hverju kvöldi og skammast sín ekkert fyrir það

Fer í gegnum síma eiginmannsins á hverju kvöldi og skammast sín ekkert fyrir það
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán um hvernig það hafi verið að vera skotspónn brandara í skaupinu

Ásdís Rán um hvernig það hafi verið að vera skotspónn brandara í skaupinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli